Jangmi
Abib - Heartleaf calming trial kit
Abib - Heartleaf calming trial kit
Couldn't load pickup availability
Abib - Heartleaf Calming Trial Kit er tilvalið sett fyrir þá sem vilja prófa áhrifaríkar og róandi vörur frá Abib. Settið inniheldur úrval af mildum en kraftmiklum vörum sem eru sérstaklega hannaðar til að róa, næra og styrkja húðina. Allar vörurnar innihalda Heartleaf-extract, sem er þekkt fyrir bólgueyðandi eiginleika og hjálpar við að draga úr roða, jafna húðina og viðhalda heilbrigðu rakajafnvægi.
Þetta er fullkomið ferðasett eða fyrir þá sem vilja prófa vörurnar áður en þeir fjárfesta í stærri útgáfum.
Þetta kit er:
- Reef-safe
- Alcohol-free
- Paraben-free
- Sulfate-free
Share
Eiginleikar og Áhrif
Eiginleikar og Áhrif
Eiginleikar :
✔ Hentar fyrir viðkvæma og olíukennda húð: Sérstaklega góð fyrir viðkvæma húð.
✔ Fullkomið fyrir ferðalag eða fyrir þá sem vilja prófa vörurnar.
Áhrif:
✔ Styður við hreina og jafna húð: Mild formúla sem vinnur gegn óæskilegum óhreinindum.
✔ Hjálpar til við að viðhalda rakajafnvægi húðarinnar: Vinnur gegn þurrki og ofþornun.
✔ Dregur úr roða og róar ertingu: Heartleaf-extract hefur náttúrulega róandi eiginleika.
Hvernig á að nota
Hvernig á að nota
1️⃣ Heartleaf Foam Cleanser: Notist með vatni, nuddaðu varlega yfir andlitið og skolaðu af.
2️⃣ Heartleaf Calming Toner: Strjúktu yfir hreina húð til að veita róandi og frískandi áhrif.
3️⃣ Heartleaf Essence: Berðu á húðina og leyfðu að síast inn.
4️⃣ Heartleaf Cream: Lokaskrefið til að læsa rakann inni og styrkja húðvarnirnar.
📌 TIPS:
• Notaðu kvölds og morgna fyrir hámarksáhrif.
• Ef húðin er mjög viðkvæm, byrjaðu á því að nota tónerpúðana annan hvern dag.
Upplýsingar
Upplýsingar
• Tegund: Prufusett með húðvörum
• Notkunarsvæði: Andlit
• Hentar fyrir: Viðkvæma, feita og olíukennda húð
• Innihald:
o Heartleaf Foam Cleanser (30ml) – Mildur en djúphreinsandi
o Heartleaf Calming Toner (15 stk.) – Róandi tóner sem jafnar húðina
o TECA Capsule Serum (30ml) – Minnkar svitaholur, róar og inniheldur niacinamide sem jafnar útlit húðarinnar.
o Heartleaf Cream (20ml) – Milt og létt rakakrem sem styrkir húðvarnirnar
📌 ATH:
Ef erting eða óþægindi koma fram, hættu notkun og ráðfærðu þig við sérfræðing. Forðist snertingu við augu. Geymið á köldum, þurrum stað þar sem börn ná ekki til.
Innihaldsefni
Innihaldsefni
• Heartleaf Extract: Róar húðina, dregur úr roða og bólgum.
• Centella Asiatica: Styrkir húðvarnir og hefur græðandi eiginleika.
• Hýalúrónsýra: Veitir húðinni djúpan raka og heldur henni mjúkri.
• Panthenol: Dregur úr ertingu og styrkir húðina.
• Beta-Glucan: Hjálpar til við að vernda húðina gegn ytri áreitum.
Öll innihaldsefni:
Water, Cyclohexasiloxane, Glycerin, Triethylhexanoin, Niacinamide, Pentylene Glycol, Polyglyceryl-3 Polydimethylsiloxyethyl Dimethicone, Lauryl Dimethicone/Polyglycerin-3 Crosspolymer, Sodium Chloride, Isododecane, Sodium Polyacrylate Starch, Phenyl Trimethicone, Dimethicone/Vinyl Dimethicone Crosspolymer, Vinyl Dimethicone/Methicone Silsesquioxane Crosspolymer, Sodium Citrate, Houttuynia Cordata Extract, Panthenol, Propanediol, Silica, Melia Azadirachta Leaf Extract, Dipotassium Glycyrrhizate, Dipropylene Glycol, Melia Azadirachta Flower Extract, Sodium Phytate, Benzyl Glycol, Hydrolyzed Glycosaminoglycans, Ocimum Sanctum Leaf Extract, Sodium Hyaluronate, Curcuma Longa Root Extract, Corallina Officinalis Extract, Sodium Hyaluronate Crosspolymer, Tocopherol, Hydrolyzed Hyaluronic Acid, Ethylhexylglycerin, Hydroxypropyltrimonium Hyaluronate, Allantoin, Butylene Glycol, Caprylic/Capric Triglyceride, Beta-Glucan, Hyaluronic Acid, Hydrogenated Lecithin, Sodium Acetylated Hyaluronate, Arginine, Ceramide NP, Serine
Water, 1,2-Hexanediol, Dipropylene Glycol, Niacinamide, Propanediol, Butylene Glycol, Glycerin, Houttuynia Cordata Extract, Chondrus Crispus Extract, Chlorella Vulgaris Extract, Saccharum Officinarum Extract, Castor Oil/Ipdi Copolymer, Melia Azadirachta Leaf Extract, Melia Azadirachta Flower Extract, Coccinia Indica Fruit Extract, Amber Powder, Solanum Melongena Fruit Extract, Curcuma Longa Root Extract, Ocimum Sanctum Leaf Extract, Corallina Officinalis Extract, Moringa Oleifera Seed Oil, Malus Domestica Fruit Extract, Betaine, Diethoxyethyl Succinate, Caprylic/Capric Triglyceride, Isononyl Isononanoate, Panthenol, Glucose, Fructooligosaccharides, Fructose, Tromethamine, Pentylene Glycol, Ethylhexylglycerin, Madecassoside, Allantoin, Sodium Phytate, Succinic Acid, Biosaccharide Gum-1, Arginine, Beta-Glucan, Amodimethicone, Tocopherol, Ectoin, Asiaticoside, Madecassic Acid, Asiatic Acid, 4-Terpineol, Sorbitol, Carbomer, Xanthan Gum
Water, Glycerin, Butylene Glycol, Pentylene Glycol, Xylitol, Bifida Ferment Lysate, Houttuynia Cordata Extract, Sodium Hyaluronate, Glycine Soja Seed Extract, Centella Asiatica Extract, Hydrolyzed Hyaluronic Acid, Scutellaria Baicalensis Root Extract, Gaultheria Procumbens Leaf Extract, Lonicera Japonica Flower Extract, Betaine, 1,2-Hexanediol, Panthenol, Ethylhexylglycerin, Octanediol, Tocopherol, Biosaccharide Gum-4, Disodium EDTA, Xanthan Gum
Water, Sodium Cocoyl Isethionate, Glycerin, Houttuynia Cordata Extract, Coco-Betaine, Sodium Methyl Cocoyl Taurate, Butylene Glycol, Gaultheria Procumbens Leaf Extract, Centella Asiatica Extract, Glyceryl Stearate Se, Potassium Cocoyl Glycinate, Salicylic Acid, Sodium Chloride, Caprylyl Glycol, Polyquaternium-67, Tromethamine, Panthenol, 1,2-Hexanediol, Ethylhexylglycerin, Disodium EDTA


