Skip to product information
1 of 4

Jangmi

Anua - Heartleaf 70% Daily Lotion

Anua - Heartleaf 70% Daily Lotion

Regular price 5.390 ISK
Regular price Sale price 5.390 ISK
Sale Uppselt

Létt, rakagefandi og róandi dagkrem sem jafnar húðlit og styrkir varnavegg húðarinnar.

ANUA Heartleaf 70% Daily Lotion er nærandi og róandi dagkrem sem inniheldur 70% Heartleaf Extract, þekkt fyrir eiginleika sína við að draga úr bólgum og næra húðina. Það er sérstaklega hannað til að viðhalda náttúrulegu jafnvægi húðarinnar og róa jafnframt viðkvæma eða bólgna húð.


Þessi vara er:

  • Vegan:
  • Cruelty-Free:
  • Paraben-Free:
  • Dermatologically Tested:

Eiginleikar og Áhrif

Eiginleikar:

• Styrkir varnavegg húðarinnar: Ceramíð endurbyggja og viðhalda varnarvegg húðarinnar.
• Rakagefandi eiginleikar: Hyaluronic sýra veitir húðinni djúpan raka og kemur í veg fyrir þurrk.

Áhrif

• Róandi áhrif: 70% Heartleaf-extract dregur úr
roða, ertingu og bólgu
• Létt áferð: Hentar vel í daglega notkun án þess að skilja eftir olíkennda áferð.
• Jafnar húðlit: Hjálpar til við að jafna húðlit og gefur húðinni náttúrulegan ljóma.

Hvernig á að nota

Notist eftir andlitshreinsun
1. Berðu hæfilegt magn af ANUA Heartleaf 70% Daily Lotion á hreina húð.

2. Nuddaðu kremið inn í húðina með mjúkum hringlaga hreyfingum.

3. Notist daglega sem hluta af daglegri húðumhirðu til að viðhalda raka og róa húðina.

4. Ef þú vilt hámarka árangur, getur þú einnig notað kremið eftir notkun á toner eða serum ef serum er ekki borið á eftir rakakrem.

Upplýsingar


• Stærð: 150 ml
• Umbúðir: Loftæmd flaska með pumpu sem tryggir
snyrtilega og auðvelda notkun.

• Vottanir:
Ekki prófað á dýrum, án skaðlegra aukaefna og öruggt fyrir viðkvæma húð.

• Hentar fyrir:
o Viðkvæma húð
o Þurra húð
o Olíukennda húð
o Blandaða húð

• Ofnæmisupplýsingar:
Ilmfrítt, án parabena, súlfata og annarra ertandi
efna.

• Notkunartíðni: Daglega, eftir þörfum húðar.


Athugið: Ef þú ert með mjög viðkvæma húð eða hefur sögu um ofnæmi fyrir náttúrulegum efnum mælum
við með því að gera lítið próf á húðinni áður en þú byrjar að nota vöruna daglega.





Innihaldsefni

Helstu Innihaldsefni
• Heartleaf-útdráttur (70%): Róar og dregur úr
bólgum og ertingu.

• Hyaluronic sýra: Veitir djúpan raka, eykur mýkt
húðarinnar og hjálpar við að minnka útlit á fínum línum.

Öll innihaldsefni:
Houttuynia Cordata Extract (70%), Glycerin, 1,2-Hexanediol, MethylTrimethicone, Ethylhexyl Stearate, Butylene Glycol, Hydrogenated Poly(C6-14 Olefin), Polyglyceryl-3 Distearate, Fraxinus Rhynchophylla Extract, Ocimum Basilicum (Basil) Flower/Leaf/Stem Extract, Ulmus Davidiana Root Extract, Amaranthus Caudatus Seed Extract, Hydrogenated Lecithin, Sodium Hyaluronate, Glyceryl Glucoside, Water, Glyceryl Stearate, Trehalose, Arginine, Carbomer, Glyceryl Stearate Citrate, Sodium Stearoyl Glutamate, Glucose, Disodium Edta, Betaine, Hydrolyzed Hyaluronic Acid, Sodium Acetylated Hyaluronate, Ethylhexylglycerin


View full details

Customer Reviews

Based on 2 reviews
100%
(2)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
S
Sunna Larosiliere
Rakagefandi og létt krem

Elska elska ELSKA Anua kremið mitt. Ég er með ansi viðkvæma húð og þetta krem hefur nýst mér afskaplega vel :).

F
Fanney
Besta kremið!

Mjög gott á húðina og hentar vel fyrir mína acne prone húð! Létt en gefur góðan raka!