Jangmi
Beauty of joseon - Glow Replenishing Rice Milk
Beauty of joseon - Glow Replenishing Rice Milk
Couldn't load pickup availability
Beauty of Joseon - Glow Replenishing Rice Milk er dásamlega léttur og frískandi tóner sem veitir húðinni djúpan raka og geilsandi ljóma.
Hann inniheldur hrísmjólkurþykkni og níasinamíð sem hjálpa við að jafna húðlit, styrkja húðina og gefa henni silkimjúka áferð ásamt því að vera mjög rakagefandi til að endurvekja þreytta húð.
Glow Replenishing Rice Milk er fullkominn fyrir þá sem vilja létta, rakaaukandi vöru sem styður við ljómandi og heilbrigða húð.
Þessi vara er:
- Cruelty-free
- Reef-safe
- Paraben-free
- Alcohol-free
-
Sulfate-free
- Silicone-free
- Fragrance-free
- Oil-free
Share
Eiginleikar og Áhrif
Eiginleikar og Áhrif
Eiginileikar:
✔ Gott undir aðrar húðvörur eða förðun – Undirbýr húðina vel fyrir næstu skref í húðumhirðu
✔ Létt, mjólkurkennd áferð – Fer hratt í húðina og skilur hana eftir mjúka og fríska
Áhrif:
✔ Róandi áhrif – Inniheldur mild náttúruleg innihaldsefni sem róa og næra
✔ Veitir djúpan raka og næringu – Hjálpar húðinni að halda raka yfir daginn
✔ Jafnar húðlit og lýsir – Með níasínamíði og hrísgrjónathykkni sem styðja við jafnari og bjartari húð
Hvernig á að nota
Hvernig á að nota
1. Notist eftir andlitshreinsun
2. Helltu smá magni í lófa eða á bómullarskífu
3. Berðu á andlit og háls
4. Nuddaðu blíðlega með fingurgómum þar til tónerinn hefur farið í húðina
5. Hægt að endurtaka fyrir auka rakagjöf.
📌 TIPS:
• Prófaðu að setja í spreybrúsa og úða yfir andlitið yfir daginn fyrir ferskleika og raka.
• Frábær í „7-skin method“ þar sem hann er léttur og hentar vel í að bera nokkur lög af í einu.
Upplýsingar
Upplýsingar
Upplýsingar:
• Stærð: 150ml
• Tegund: Tóner
• Notkunarsvæði: Andlit
• Hentar fyrir: Allar húðgerðir, þar á meðal viðkvæma og þurra húð
📌 ATH:
Ef erting eða óþægindi koma fram, hættu notkun og ráðfærðu þig við sérfræðing. Geymið þar sem börn ná ekki til.
Innihaldsefni
Innihaldsefni
Helstu innihaldsefni:
• Rice Bran Water (69%) – Rík uppspretta andoxunarefna sem veitir raka og jafnar húðlit
• Rice Extract – Hjálpar við að bæta áferð húðar og veita náttúrulegan ljóma
• Níasínamíð (2%) – Lýsir og jafnar húðlit, dregur úr litabreytingum og bólgum
• Panthenol & Allantoin – Róandi efni sem draga úr ertingu og styrkja rakavörn húðarinnar
Öll innihaldsefni:
Water, Methylpropanediol, Propanediol, 1,2-Hexanediol, Glycerin, Glycereth-26, Polymethyl Methacrylate, Oryza Sativa Extract, Coptis Japonica Root Extract, Ulmus Davidiana Root Extract, Amaranthus Caudatus Seed Extract, Ficus Carica Fruit Extract, Centella Asiatica Extract, Theobroma Cacao Seed Extract, Hydrogenated Lecithin, Sodium Hyaluronate, Panthenol, Hydroxyethyl Urea, Aluminum Chlorohydrate, Butylene Glycol, Microcrystalline Cellulose, Sodium Citrate, Kaolin, Ethylhexylglycerin, Dipotassium Glycyrrhizate, Citric Acid, Dextrin, Ceramide NP, Tocopherol, Rice Amino Acids




