Jangmi
innisfree - No Sebum Mineral Pact 8.5g
innisfree - No Sebum Mineral Pact 8.5g
Couldn't load pickup availability
No-Sebum Mineral Pact frá innisfree er létt og þéttkornótt púður sem gefur matta áferð og hjálpar við að stjórna fitumyndun yfir daginn án þess að þurrka húðina. Formúlan er rík af náttúrulegum steinefnum og myntaþykkni frá Jeju-eyju, sem gefa húðinni frísklegt og jafnt yfirbragð.
Fullkomið fyrir olíumikla eða blandaða húð sem vill frískleika og jafnvægi – án glans!
Þessi vara er:
- Vegan
- Cruelty-free
- Reef-safe
- Paraben-free
- Alcohol-free
-
Sulfate-free
- Fragrance-free
- Oil-free
Share
Eiginleikar og Áhrif
Eiginleikar og Áhrif
Eiginleikar:
☑ Má bera á húðina án farða eða yfir förðun
☑ Hentar vel sem síðasta skref í húðrútínu eða yfir farða
☑ Létt og náttúruleg áferð – skilur ekki eftir hvítt lag
Áhrif:
☑ Dregur úr glans og fitumyndun yfir daginn án þess að þurrka
☑ Jafnar áferð húðarinnar og minnkar útlit svitahola
Hvernig á að nota
Hvernig á að nota
1. Notaðu svampinn sem fylgir til að púðra létt yfir T-svæði eða önnur svæði þar sem húðin verður olíumikil.
2. Endurtaktu eftir þörfum yfir daginn til að halda húðinni ferskri og mattri.
TIPS: Púðrið er frábært til að fríska upp á förðun yfir daginn án þess að hún klessist eða verði kökukennd.
Upplýsingar
Upplýsingar
• Innihald: 8.5g
• Gerir húðina matta og minnkar fitumyndun.
• Fyrir olíumikla og blandaða húð
• Má nota eitt og sér eða yfir farða
ATH! Geymið þar sem börn ná ekki til. Ekki nota á rofna eða pirraða húð.
Innihaldsefni
Innihaldsefni
Helstu innihaldsefni:
• Jeju Natural Mineral – Dregur úr olíu og heldur jafnvægi
• Tocopherol (E-vítamín) - Andoxunaráhrif og verndar húðina gegn umhverfisáreiti.
• Silica – Mattar yfirborð húðarinnar
• Mica – Gefur léttan ljóma án glans
Öll innihaldsefni:
Silica, Aluminum Starch Octenylsuccinate, Dimethicone/Vinyl Dimethicone Crosspolymer, Caprylic/Capric Triglyceride, Mica, Methicone, Ethylhexylglycerin, Dimethicone, Glyceryl Caprylate, Mineral Salts, Tocopherol




