Jangmi
KSecret - Seoul 1988 Eye Cream
KSecret - Seoul 1988 Eye Cream
Couldn't load pickup availability
KSecret Seoul 1988 Eye Cream er þróað sérstaklega til að fríska upp augnsvæðið, slétta úr fínum línum og auka þéttleika húðarinnar. Létt, en öflug formúla sem inniheldur 4% retinól-lípósóm, næringarríkar plöntuafurðir og peptíð sem draga úr bólgum, dekkri baugum og sýnilegum öldrunarmerkjum.
Seoul 1988 Eye Cream er fullkomin lausn fyrir þá sem vilja fríska upp á húðina undir augun og vinna gegn öldrunarmerkjum.
Þessi vara er:
- Reef-safe
- Paraben-free
- Alcohol-free
-
Sulfate-free
- Silicone-free
- Fragrance-free
Share
Eiginleikar og Áhrif
Eiginleikar og Áhrif
Eiginleikar og áhrif:
✔ Dregur úr fínum línum og hrukkum á augnsvæði
✔ Bætir raka og viðheldur teygjanleika húðarinnar
✔ Mýkir og sléttir húðina
✔ Birtir augnsvæði og vinnur gegn dökkum baugum
Hvernig á að nota
Hvernig á að nota
1. Notist eftir hreinsun, toner og serum ef það er notað
2. Taktu lítið magn af kreminu og berðu blíðlega á augnsvæðið með fingurgómunum.
3. Forðastu að nudda eða toga í húðina.
4. Fylgdu eftir með rakakremi ef óskað er.
TIPS: Fyrir aukna kælingu og bólgueyðandi áhrif, geymdu kremið í kæli fyrir notkun!
Til að byggja upp þol fyrir retinol mælum við með að nota
2x í viku fyrstu 2 vikurnar
Annað hvert kvöld viku 3-4
Daglega eftir viku 5
Upplýsingar
Upplýsingar
Upplýsingar:
• Magn: 30 ml
• Hentar öllum húðgerðum, sérstaklega þroskaðri húð.
• Inniheldur Retinol sem getur valdið ertingu við mikla notkun ef ekki er búið að byggja upp þol.
• Hentar bæði morgna og kvölds
ATH!
Ef erting eða óþægindi koma fram, hættu notkun og ráðfærðu þig við sérfræðing. Geymið á köldum, þurrum stað og þar sem börn ná til.
Innihaldsefni
Innihaldsefni
Helstu innihaldsefni:
• Retinal Lípósóm - Eykur Collagen framleiðslu húðarinnar
• Centella Asiatica Extract – Róar húð og styrkir rakavörn
• Hyaluronic Acid – Veitir djúpan raka og viðheldur mýkt
• Niacinamide – Lýsir húðina og jafnar litamun
• Ceramides – Styrkja náttúrulega varnarlag húðarinnar
Öll innihaldsefni:
Water, Glycerin, Dipropylene Glycol, Caprylic/Capric Triglyceride, 1,2-Hexanediol, Butylene Glycol Dicaprylate/Dicaprate, Niacinamide, Pentaerythrityl Tetraethylhexanoate, Cetearyl Alcohol, Butylene Glycol, Cetearyl Olivate, Sorbitan Olivate, Hydrogenated Lecithin, Macadamia Ternifolia Seed Oil, Carbomer, Tromethamine, Propanediol, Glyceryl Stearate, Cholesterol, Polyglyceryl-10 Oleate, Ethylhexylglycerin, Adenosine, Brassica Campestris Sterols, Phytosteryl/Behenyl/Octyldodecyl Lauroyl Glutamate, Retinal, Silica, Disodium EDTA, Aluminum/Magnesium Hydroxide Stearate, Lactobacillus, Lactobacillus/Rice Ferment, Lactobacillus/Soybean Ferment Extract, Saccharomyces/Coix Lacryma-Jobi Ma-Yuen Seed Ferment Filtrate, Saccharomyces/Potato Extract Ferment Filtrate, Tocopherol, Potassium Cetyl Phosphate, Pentaerythrityl Tetra-Di-T-Butyl Hydroxyhydrocinnamate, Sodium Hyaluronate, Arctium Lappa Root Extract, Cnidium Officinale Root Extract, Dioscorea Japonica Root Extract, Paeonia Suffruticosa Root Extract, Rehmannia Chinensis Root Extract, 3-O-Ethyl Ascorbic Acid, Bakuchiol, Sh-Oligopeptide-1, Sh-Oligopeptide-2, Sh-Polypeptide-1



