Safn: RoundLab
Round Lab nýtir hráefni úr ósnortinni náttúru Kóreu, eins og djúpsjávarvatn, birkjasafa og mugwort, til að búa til mildar og ofnæmisprófaðar húðvörur.
Með áherslu á sjálfbærni og cruelty-free framleiðslu hjálpa þær húðinni að endurheimta jafnvægi sitt á náttúrulegan og áhrifaríkan hátt.

-
Round Lab - Rakagefandi sólarvörn með Birki SPF 50
5.0 / 5.0
(1) 1 heildarumsagnir
Venjulegt verð 3.690 ISKVenjulegt verðEiningarverð / á hverja -
RoundLab - handáburður með birkisafa
Venjulegt verð 990 ISKVenjulegt verðEiningarverð / á hverja