Safn: Torriden

Torriden trúir því að húðumhirða sé persónuleg ferð og markmið þeirra er að leiða húðina að heilbrigðu jafnvægi með einföldum, áhrifaríkum og öruggum lausnum. 
Með öflugum innihaldsefnum eins og 5D hyaluronic acid, LHA & PHA og ceramíðum styðja vörurnar við húðina á mildan hátt, bæta raka, styrkja húðbarrierinn og endurnýja yfirborðið.

Allar vörur eru vegan, cruelty-free og þróaðar með umhverfisvænni nálgun, sem endurspeglar markmið Torriden: að bjóða húðinni það besta með virðingu fyrir náttúrunni.

Torriden