Jangmi
Beauty of Joseon - Ginseng Essence Water
Beauty of Joseon - Ginseng Essence Water
Couldn't load pickup availability
Gefðu húðinni orku og ljóma með Ginseng Essence Water.
Ginseng Essence Water er ríkt af ginsengróta-extract sem styrkir og mýkir húðina, níasínamíði sem hjálpar til við að jafna húðlit og draga úr fínum línum og adenosine sem vinnur gegn ummerkjun öldrunar með því að fara í húðina og auka kollagen framleiðslu og gefa húðinni heilbrigðan ljóma.
Ginseng Essence Water er fullkomið sem fyrsta skref í húðumhirðu fyrir frísklegt og unglegt útlit.
Þessi vara er:
- Vegan
- Cruelty-free
- Alcohol-free
- Fragrance-free
- Paraben-free
- Sulfate-free
- Oil-free
- Silicone-free
Share
Eiginleikar og Áhrif
Eiginleikar og Áhrif
Eiginleikar:
• Fjölnota virkni: Virkar sem grunnhreinsandi og
undirbýr húðina fyrir aðrar húðvörur.
• Mild formúla: Hentar öllum húðgerðum
sérstaklega þurri og viðkvæmri húð.
Áhrif:
• Nærandi og rakagefandi: Inniheldur ginseng rót og
ginsenosíð sem endurnýja húðina og veitir
langvarandi raka.
• Bætir áferð og mýkir húðina: Hjálpar til við að
slétta úr húðinni og bæta áferð hennar.
Hvernig á að nota
Hvernig á að nota
1. Notist eftir andlitshreinsun.
2. Berðu hæfilegt magn af vörunni á hreina lófa eða
bómullarskífu.
3. Strjúktu varlega yfir andlitið eða klappaðu létt inn í húðina þar til efnið hefur farið í húðina.
4. Svo má bæta við serum og rakakremi.
Upplýsingar
Upplýsingar
• Stærð: 150 ml.
• Umbúðir: Endurvinnanleg plastflaska með loki til að auðvelda notkun.
• Vottanir: Ekki prófað á dýrum og laust við ilmefni.
• Ofnæmisupplýsingar: Mild formúla, án alkóhóls og
parabena- efna, hentar viðkvæmri húð.
Innihaldsefni
Innihaldsefni
Helstu innihaldsefni:
• Ginseng rót - extract (80%): Veitir húðinni næringu og vinnur gegn öldrun.
• Niacinamide: Jafnar húðlit og dregur úr dökkum blettum.
• Panthenol og Betaine: Róar og mýkir húðina.
• Hyaluronic Acid: Bindir raka og bætir húðþéttleika.
Öll innihaldsefni:
Panax Ginseng Root Water, Butylene Glycol, Glycerin, Propanediol, Niacinamide, 1,2-Hexanediol, Water, Hydroxyacetophenone, Glyceryl Glucoside, Xanthna Gum, Panthenol, Dipotassium Glycyrrhizate, Allantoin, Adenosine, Panax Ginseng Callus Culture Extract, Theobroma Cacao(Cocoa) Extract, Dextrin, Glucose, Panax Ginseng Root Extract, Panax Ginseng Berry Extract, Lactobacillus/Panax Ginseng Root Ferment Filtrate, Sodium Hyaluronate, Ethylhexyglycerin, Disodium EDTA



