Jangmi
Medicube - PDRN Pink Vita Coating Mask
Medicube - PDRN Pink Vita Coating Mask
Ekki tókst að hlaða upp afhendingarmöguleikum
Rakagefandi og nærandi andlitsmaski sem gefur húðinni frískleika og ljóma. Inniheldur PDRN (Polydeoxyribonucleotide) sem styður við endurnýjun húðar og bætir teygjanleika, ásamt vítamínblöndu sem gefur húðinni heilbrigðan ljóma. Maskinn er mettaður af rakagefandi serumformúlu sem skilur húðina silkimjúka eftir.
Þessi vara er:
- Reef-safe
- Paraben-free
- Silicone-free
- Alcohol-free
- Sulfate-free
- Cruelty-free
- Oil-free
- EU-allergen-free
Deila
Eiginleikar og Áhrif
Eiginleikar og Áhrif
✔ Gefur húðinni mikinn raka og næringu
✔ Styður endurnýjun húðar með PDRN
✔ Gefur ljóma og frískleika með vítamínblöndu
✔ Mjúkur andlitsmaski sem leggst þétt og þæginlega að húðinni
Hvernig á að nota
Hvernig á að nota
1. Hreinsaðu húðina vel og notaðu toner.
2. Settu maskann á andlitið og passaðu að hann sitji þétt.
3. Láttu virka í 10–20 mínútur.
4. Fjarlægðu maskann og klappaðu afganginum af seruminu varlega inn í húðina.
TIPS: Fyrir aukin áhrif skaltu nota maskann kældan úr ísskáp og fylgja með rakakremi til að læsa rakann inn í húðina.
Upplýsingar
Upplýsingar
• Magn: 1 stk (27 ml serum í hverjum maska)
• Umbúðir: Einnota pakkning með einni blaðmasku
• Fyrir hverja: Hentar öllum húðgerðum, sérstaklega þurri, líflausri eða þreyttari húð sem þarfnast raka & ljóma
ATH!
Geymið þar sem börn ná ekki til. Ef erting kemur fram, hættu notkun.
Innihaldsefni
Innihaldsefni
• PDRN (Polydeoxyribonucleotide) – styður við endurnýjun húðar og bætir teygjanleika
• Niacinamide & Vitamin Complex – jafna húðlit og gefa ljóma
• Hyaluronic Acid – veitir djúpan raka
• Panthenol & Allantoin – róa húðina og draga úr ertingu
Innihaldsefni:
Water, Methylpropanediol, Glycerin, Niacinamide, 1,2-Hexanediol, Sodium Hyaluronate, Panthenol, Allantoin, PDRN, Tocopherol, Adenosine, Citrus Paradisi (Grapefruit) Fruit Extract, Sodium Polyacrylate, Carbomer, Tromethamine, Disodium EDTA, Fragrance.
