Fara í upplýsingar um vöru
1 af 5

Jangmi

Skin1004 - Madagaskar Centella tónbjartandi hylkislykja 100 ml

Skin1004 - Madagaskar Centella tónbjartandi hylkislykja 100 ml

Venjulegt verð 4.390 ISK
Venjulegt verð Söluverð 4.390 ISK
Útsala Uppselt

Madagascar Centella Tone Brightening Capsule Ampoule frá Skin10004 er létt og kraftmikil ampúla sem vinnur gegn litamisfellum og veitir húðinni ljóma.
Þessi ampúla inniheldur örkúlur sem leysast við snertingu og hjálpa við að lýsa upp þreytulega húð, bæta áferð og styrkja rakavörn húðarinnar – án þess að valda ertingu.

Fullkomið fyrir allar húðgerðir og þau sem vilja milda og áhrifaríka leið til að vinna gegn mislitum í húð.


Þetta er vara :

  • Vegan
  • Dýraverndunarfrítt
  • Rif-Safe
  • Áfengislaust
  • Paraben-frítt
  • Súlfatlaust
  • Sílikonlaust
  • Ilmlaust

Eiginleikar og Áhrif

✔ Hentar viðkvæmri húð – mild formúla án ertandi efna

✔ Örkúlur leysast upp á húðinni og hámarka virkni innihaldsefna

✔ Lýsir upp og jafnar húðlit

✔ Mýkir og bætir húðáferð

Hvernig á að nota

1. Notist eftir andlitshreinsun og tóner (ef það er notað)

2. Berðu hæfilegt magn af ampúlu á andlitið.

2. Nuddaðu varlega þar til örkúlurnar leysast alveg upp.

3. Fylgdu eftir með rakakremi til að innsigla virkni.

ÁBENDINGAR: Notaðu daglega til að vinna gegn litum, verða á svæðum með ójafnan húðlit.

Upplýsingar

Upplýsingar:
• Magn: 100 ml
• Fyrir allar húðgerðir, þá sem vilja jafna húðlit
• Má nota kvölds og morgna

ATH! Geymið þar sem börn ná ekki til. Hættu notkun ef erting kemur fram.

Innihaldsefni

Helstu innihaldsefni:
• Centella Asiatica Extract (77%) – Róar og styrkir
• Madecassoside – Endurnýjar og jafnar litamisfellur í húð
• Níasínamíð – Jafnar húðlit og bætir ljóma
• Tranexamic Acid – Vinnur gegn litamisfellum og litabreytingum


Öll innihaldsefni:
Vatn, bútýlen glýkól, níasínamíð, glýserín, tranexamsýra, 1,2-hexanedíól, betaín, Centella Asiatica þykkni, Zea Mays (maíssterkja), xantangúmmí, örkristallaður sellulósi, mannítól, pantenól, pentýlen glýkól, etýlhexýlglýserín, hýdroxýetýlsellulósi, madekassósíð, akrýlat/C10-30 alkýl akrýlat krossfjölliða, arginín, hert lesitín, xýlítýlglúkósíð, anhýdroxýlítól, xýlítól, glúkósi, 3-O-etýl askorbínsýra, gerjað Lactobacillus.

Sjá nánari upplýsingar

Customer Reviews

Be the first to write a review
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)