Jangmi
SKIN1004 - Madagascar Centella Travel Kit
SKIN1004 - Madagascar Centella Travel Kit
Ekki tókst að hlaða upp afhendingarmöguleikum
Þægilegt ferðasett með fimm vinsælum húðvörum úr Madagascar Centella línunni. Fullkomið til að prófa vörurnar í minni stærðum eða taka með í ferðalag—róar, nærir og styrkir húðina.
Hvað er inni í settinu?
✔ Madagascar Centella Light Cleansing Oil (10ml) – létt olíuhreinsir sem leysir upp farða og sólarvörn án þess að skilja eftir filmu.
✔ Madagascar Centella Ampoule Foam (20ml) – mild froðuhreinsir sem hreinsar án þess að þurrka húðina.
✔ Madagascar Centella Toning Toner (30ml) – róar, gefur raka og undirbýr húðina fyrir næstu skref.
✔ Madagascar Centella Ampoule (15ml) – róandi og styrkjandi ampúla með háu hlutfalli Centella Asiatica.
✔ Madagascar Centella Soothing Cream (20ml) – rakakrem sem styrkir húðvörnina og dregur úr roða.
Þessi vara er:
- Reef-safe
- Paraben-free
- Alcohol-free
- Sulfate-free
- Cruelty-free
- Oil-free
- Fragrance-free
- EU-allergen-free
Deila
Eiginleikar og Áhrif
Eiginleikar og Áhrif
• vel samsett rútína í þægilegum ferðastærðum
• Sérstaklega hannað fyrir viðkvæma húð sem þarf ró og raka
• Centella asiatica úr Madagaskar styður jafnvægi og styrk húðar
• Tilvalið til að prófa línuna áður en keyptar eru stærri stærðir
Hvernig á að nota
Hvernig á að nota
1. Byrjið á Light Cleansing Oil til að leysa upp farða og SPF; skolið.
2. Fylgið eftir með Ampoule Foam til að þrífa húðina; skolið.
3. Berið Toning Toner á húðina með lófa eða bómullarpúða.
4. Setjið nokkra dropa af Centella Ampoule og látið frásogast.
5. Lokið rútínunni með Soothing Cream til að innsigla raka.
TIPS:
• Hentar bæði í morgun- og kvöldrútínu.
• Frábært í handfarangur—allt sem þú þarft í einu nettu setti.
Upplýsingar
Upplýsingar
• Innihald: 5 vörur í ferðastærðum (Light Cleansing Oil, Ampoule Foam, Toning Toner, Centella Ampoule, Soothing Cream)
• Fyrir allar húðgerðir, sérstaklega viðkvæma húð
• Umbúðir: Komið í snyrtiveski/box sem hentar vel í ferðalög
ATH! Geymið þar sem börn ná ekki til. Ekki nota á skemmda eða ertandi húð.
Innihaldsefni
Innihaldsefni
Helstu virk innihaldsefni:
• Centella Asiatica Extract – róandi og endurnærandi.
• Caprylic/Capric Triglyceride & Helianthus Annuus (Sunflower) Seed Oil – léttar olíur sem leysa upp farða og sólarvörn.
• Tocopherol (E-vítamín) – andoxunarefni sem verndar olíublandið.
Innihaldsefni:
Helianthus Annuus (Sunflower) Seed Oil, Caprylic/Capric Triglyceride, Olea Europaea (Olive) Fruit Oil, Centella Asiatica Extract, Tocopherol, Ethylhexylglycerin, 1,2-Hexanediol, Phenoxyethanol.
